Þriðjudagur 18. desember 2018 kl. 17:25
Grindvíkingar semja við Nemó
Grindvíkingurinn Nemanja Latinovic hefur gert tveggja ára við Pepsi-deildarlið Grindavíkur. Nemó eins og heimamenn í Grindavík kalla hann er búinn að spila 26 mfl. leiki með Grindavík og skora í þeim 2 mörk, eitt í bikarnum og eitt í Pepsi deildinni.