Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Íþróttir

Grindvíkingar semja við bakvörð
Föstudagur 10. október 2014 kl. 13:45

Grindvíkingar semja við bakvörð

Grindvíkingar hafa samið við bakvörðinn Joey Haywood um að spila með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Haywood sem er 185 cm hár spilaði síðast með liði Álaborg í dönsku deildinni. Þar áður spilaði hann í kanadískudeildinni þar sem hann skoraði tæplega 15 stig í leik. Joey þessi er Kanadamaður að upplagi og spilaði með St. Marys háskólanum í Halifax. Karfan.is greinir frá.
 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25