Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 30. janúar 2003 kl. 09:00

Grindvíkingar semja loksins við Óðinn

Grindavík og Þór hafa loksins náð samkomulagi um að Óðinn Árnason knattspyrnumaður úr Þór gangi til liðs við Suðurnesjaliðið. Viðræður milli félaganna hafa staðið yfir síðan í október. Óðinn er 23 ára varnarmaður sem lék 15 leiki með Þór á sl. tímabili.Þórsarar féllu ásamt Keflvíkingum í 1. deild á sl. tímabili og mun Óðinn því spila í úrvalsdeild í sumar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024