Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar sameinast um getraunaseðil í risapotti
Fimmtudagur 4. október 2012 kl. 16:22

Grindvíkingar sameinast um getraunaseðil í risapotti

Getraunaþjónustan í Gula húsinu í Grindavík ætlar að vera með stóra seðil um helgina sem verður í risapottinum. Allir geta keypt sinn hlut í seðlinum, hann kostar um 280þús kr. og verða seldir 70 hlutir á 4.000 kr. í þetta kerfi, fyrstur kemur fyrstur fær!

Svona verður seðillinn (opinn seðill):
1. Chelsea - Norwich 1 
2. Swansea - Reading 1x2 
3. WBA - QPR 1X2 
4. Wigan - Everton 1x2 
5. Birmingham - Huddersf. 1x2 
6. Blackburn - Wolves 1x 
7. C. Palace - Burnley 12 
8. Derby - Brighton 1x2 
9. Leeds - Barnsley 12 
10. Leicester - Bristol C. 1 
11. Millwall - Bolton x2 
12. Sheff. Wed - Hull x2 
13. Watford - Middlesbro 12

Þeir sem vilja kaupa hlut í seðlinum hafi samband í Gula húsið eða sendi línu á [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024