Mánudagur 23. júní 2003 kl. 09:42
Grindvíkingar sækjast eftir tveimur Færeyjingum
Grindvíkingar eru þegar farnir að leita að liðsstyrk í staðinn og hafa á ný beint sjónum sínum til Færeyja. Þar eru landsliðsmennirnir Jákup á Borg og Hjalgrím Elttör efstir á óskalistanum, en Elttör er tvítugur sóknarmaður og á 8 landsleiki með færeyska landsliðinu að baki.