Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar náðu í stig í Eyjum
Laugardagur 11. maí 2019 kl. 19:01

Grindvíkingar náðu í stig í Eyjum

Grindvíkingar gerðu 2-2 jafntefli við ÍBV á útivelli og eru því komnir með tvö stig eftir 3 leiki. Mörk Grindavíkur komu eftir sjálfsmark Eyjamanna á 45. mín. en eftir að Mark Mcausland hafði skorað sjálfsmark fyrir Grindavík sekúndum síðar tryggði Aron Jóhannssonar UMFG jafntefli með marki á 60 mín. á heimavelli  ÍBV í Eyjum.

Grindvíkingar eru í neðri helmingi deildarinnar með tvö stig eftir 3 leiki. Þeir fá KR í heimsókn í 4. umferð sem fram fer á Mustad vellinum í Grindavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024