Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar með pennann á lofti
Matthías Örn Friðriksson, Magnús Björgvinsson, Hákon Ólafsson, Scott Mckenna Ramsay og Jósef Kr. Jósefsson.
Mánudagur 22. desember 2014 kl. 10:46

Grindvíkingar með pennann á lofti

Sömdu við fimm leikmenn

Grindvíkingar hafa samið við fimm leikmenn í fótboltanum að undanförnu. Þeir Marko Valdimar Stefánsson, Matthías Örn Friðriksson, Magnús Björgvinsson og Scott Mckenna Ramsay voru allir með lausa samninga en hafa nú samið aftur við félagið sem leikur í 1. deild. Grindvíkingar sömdu svo við Ásgeir Ingólfsson sem kemur frá Haukum,


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024