Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Grindvíkingar lögðu grannana
Sunnudagur 6. desember 2015 kl. 21:50

Grindvíkingar lögðu grannana

Unnu 25 stiga sigur á 1. deildar liði Njarðvikur

Grindvíkingar unnu 25 stiga sigur á grönnum sínum í Njarðvík þegar liðin áttust við í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta. Lokatölur leiksins 86-61 fyrir úrvarlsdeildarliðið frá Grindavík, en Njarðvíkingar leika núna í 1. deild.

Whitney Frazier var atkvæðamest Grindvíkinga með 27 stig á meðan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 13. Hjá Njarðvík skoruðu þær Karen Dögg Vilhjálmsdóttir og Svanhvít Ósk Snorradóttir 16 stig hvor.

Tölfræði leiksins

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25