Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar leika í Lengjubikarnum í kvöld
Grindvíkingar vilja ná í fyrsta sigurinn í kvöld
Miðvikudagur 11. mars 2015 kl. 12:00

Grindvíkingar leika í Lengjubikarnum í kvöld

Grindvíkingar freista þess að lyfta sér af botni riðils síns í Lengjubikarnum í kvöld þegar liðið mætir Haukum á Schenkervellinum á Ásvöllum.

Grindvíkingar eru á botni riðilsins án stiga en Haukar í 6. sæti með 3 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leikurinn hefst kl.18:15