Grindvíkingar leika heima
Í kvöld verður leikin heil umferð í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Allir leikirnir hefjast kl. 19:15 en leikur Grindavíkur og Hattar átti að fara fram á Egilsstöðum en verður leikinn í Grindavík. Leki er í þaki íþróttahússins á Egilsstöðum og leikurinn því færður til Grindavíkur. Leikurinn á Egilsstöðum var færður til 12. febrúar 2006.
Keflvíkingar taka á móti Haukum í Sláturhúsinu og Njarðvíkingar mæta ÍR-ingum í Seljaskóla.
Aðrir leikir eru:
Hamar/Selfoss – Skallagrímur
Þór Akureyri – KR
Snæfell – Fjölnir
Staðan í deildinni
Keflvíkingar taka á móti Haukum í Sláturhúsinu og Njarðvíkingar mæta ÍR-ingum í Seljaskóla.
Aðrir leikir eru:
Hamar/Selfoss – Skallagrímur
Þór Akureyri – KR
Snæfell – Fjölnir
Staðan í deildinni