Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar lágu heima gegn Valskonum
Fimmtudagur 3. mars 2016 kl. 09:27

Grindvíkingar lágu heima gegn Valskonum

Góður sprettur Valskvenna í upphafi síðari hálfleiks tryggði þeim sigur gegn Grindvíkingum þegar liðin áttust við í Domino's deild kvenna í körfubolta. Valskonur höfðu 58:63 sigur en leikurinn fór fram í Mustad höllinni í Grindavík. Fraizier var atkvæðamest Grindvíkinga með 17 stig en Sigrún Sjöfn bætti við 13. Grindavík hafði sætaskipti við granna sína frá Keflavík og sitja nú utan úrlslitakeppninnar í fimmta sætinu.

Tölfræði leiksins

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024