Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar komnir upp í Landsbankadeild
Laugardagur 22. september 2007 kl. 17:33

Grindvíkingar komnir upp í Landsbankadeild

Grindavík hefur tryggt sér sæti í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Liðið tók á móti Reyni í slagviðrinu í dag og lauk leiknum með öruggum sigri Grindvíkinga, 6-0.

Ivan Firer skoraði tvö mörk fyrir Grindavík, Paul McShane, Marinko Skaricic, Jósef Kristinn Jósefsson og Jóhann Helgason eitt hver.


Þá tóku Njarðvíkingar á móti liði Fjarðabyggðar í dag og sigruðu 3-0.












Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024