Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 6. ágúst 2002 kl. 16:32

Grindvíkingar komnir með nýjan kana

Darrell Lewis bandarískur bakvörður úr Lincoln háskólanum þar í landi mun ganga til liðs við Grindavík fyrir næsta tímabil. Lewis lék í Hollandi á síðustu leiktíð með NTNT Haaglanden og þótti ágætur, var með 24 stig að meðaltali og tók um sjö fráköst í leik.Grindvíkinar höfðu áður samið við Guðmund Bragason um að leika með liðinu og munu þeir því koma sterkir til leiks á næsta tímabili.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024