Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar klippa saman myndbrot úr leikjum í sumar
Frá leik liðanna um liðna helgi - mynd: umfg.is/fotbolti
Fimmtudagur 14. maí 2015 kl. 20:35

Grindvíkingar klippa saman myndbrot úr leikjum í sumar

-helstu tilþrifin úr leiknum við Fjarðarbyggð aðgengileg á youtube

Óli Stefán Flóventsson, annar af þjálfurum Grindavíkurliðsins í knattspyrnu, hefur tekið uppá því að klippa saman helstu tilþrif úr leikjum liðsins í sumar. Það er umfg.is sem greinir frá.

Í tenglinum má nálgast myndband af youtube síðu Óla Stefáns frá leik Grindavíkur og Fjarðarbyggðar þar sem að gestirnir að austan báru sigur úr býtum, 1-3.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024