Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sunnudagur 28. mars 2004 kl. 18:58

Grindvíkingar kjöldregnir í Keflavík

Keflavík lagði Grindavík 124:76 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Intersport-deildarinnar í körfu nú síðdegis. Staðan í hálfleik var 62-39 fyrir Keflavík. Liðin þurfa því að mætast í hreinum oddaleik á þriðjudagskvöldið í Grindavík.

Nánari fréttir á eftir...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024