Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar í úrslit eftir stórsigur á Laugdælum
Sunnudagur 23. janúar 2005 kl. 19:22

Grindvíkingar í úrslit eftir stórsigur á Laugdælum

Laugdælir voru engin hindrun fyrir sprækar Grindavíkurstúlkur í bikarkeppni kvenna í körfuknattleik í gær, en Grindvíkingar sigruðu með 59 stiga mun, 82-23, á útivelli.  Þær mæta annað hvort  Haukum eða Keflvíkingum, en leik liðanna var frestað vegna veikinda.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024