Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar í kanavandræðum
Mánudagur 21. október 2013 kl. 10:44

Grindvíkingar í kanavandræðum

Karlalið Grindavíkur í Dominos-deildinni í körfubolta hefur sagt Kendall Timmons upp störfum. Þótti kappinn ekki standast væntingar og verður því leitað af arftaka hans. Þetta er annar erlendi leikmaðurinn sem Grindvíkingar senda heim í ár en áður hafði Grindavík látið Bandaríkjamanninn Chris Stephenson taka poka sinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024