Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar í Höllina?
Mánudagur 3. febrúar 2014 kl. 09:04

Grindvíkingar í Höllina?

Undanúrslit í bikarkeppni karla í körfubolta fara fram í kvöld. Grindvíkingar eru einir Suðurnesjaliða eftir í keppninni en þeir taka á móti Þórsurum á heimavelli sínum Röstinni. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður hann í beinni útsendingu á hliðarstöð Rúv. Sigurvegarar leiksina mæta svo annað hvort Tindastól eða ÍR í Laugardalshöll.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024