Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar höfðu glæsilegan sigur í Vesturbænum
Föstudagur 23. nóvember 2018 kl. 08:27

Grindvíkingar höfðu glæsilegan sigur í Vesturbænum

Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara KR í Vesturbænum, þegar liðin áttust við í Domino's deild karla í körfubolta. Lokatölur 85-95 þar sem erlendu leikmenn Grindvíkinga voru allir að leika vel. Lewis Clinch fór fyrir þeim með 25 stig en Jordy Kupier skoraði 22 stig, en hann hefur verið vaxandi að undanförnu. Með þessum óvænta sigri klifra Grindvíkingar frá botninum en sitja í 8. sæti deildarinnar.

Nánari umfjöllun frá Karfan.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Grindavík: Lewis Clinch Jr. 25/5 fráköst, Jordy Kuiper 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Tiegbe Bamba 16/8 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/5 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 11/7 fráköst, Hlynur Hreinsson 3, Hilmir Kristjánsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 0, Jóhann Dagur Bjarnason 0, Sverrir Týr Sigurðsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0, Kristófer Breki Gylfason 0.