Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar geta endurheimt toppsætið
Laugardagur 25. ágúst 2007 kl. 10:33

Grindvíkingar geta endurheimt toppsætið

Í dag lýkur 17. umferð í 1. deild karla í knattspyrnu þegar Grindvíkingar taka á móti Þór Akureyri á Grindavíkurvelli kl. 16:00. Þróttur Reykjavík skaust upp í toppsæti deildarinnar með 40 stig eftir 0-1 sigur á Njarðvíkingum í gær.

 

Grindvíkingar freista þess að ná aftur toppsætinu sem hefur verið þeirra í nánast allt sumar. Takist gulum að innbyrða sigur í dag ná þeir 41 stigi og komast þar með einu stigi upp fyrir Þrótt.

 

Staðan í deildinni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024