Fimmtudagur 3. janúar 2008 kl. 23:48
Grindvíkingar fyrstir til að leggja Keflavík
Grindavík varð í kvöld fyrsta liðið í Iceland Express deild karla í körfuknattleik til að leggja Keflvíkinga að velli. Liðin mættust í Röstinni í Grindavík þar sem heimamenn fóru með 98-76 sigur af hólmi. Þar með bundu gulir enda á 10 leikja sigurgöngu Keflavíkur.
Nánar um leikinn síðar...