Grindvíkingar fóru með öll stigin af Skaganum
Andri Rúnar með þrennu
Grindvíkingar sigruðu ÍA 3:2 á Akranesi í kvöld í Pepsi-deild karla. Andri Rúnar Bjarnarson skoraði öll mörk Grindavíkur. Grindvíkingar fara vel af stað og eru í fjórða sæti deildarinnar með 7 stig.
Á Fótbolti.net er hægt að sjá viðtal við Andra Rúnar eftir leikinn