Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 17. mars 2003 kl. 10:15

Grindvíkingar finni skúr handa Sharpe!

Fyrrum leikmaður Manchester United, Lee Sharpe, er á leiðinni til Grindavíkur. Það hefur legið í loftinu lengi að þessi geðþekki leikmaður muni spila með liðinu á komandi sumri. Fréttir af ferðum Sharpe til Grindavíkur heyrðust fyrst fyrir jólin og þá tók íþróttavefur hins virta fjölmiðils BBC á málinu. Ítarleg frétt birtist um málið og var hún myndskreytt á skemmtilegan og oft broslegan hátt.

Sjá Svart & sykurlaust um málið!



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024