Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Íþróttir

Grindvíkingar fá nýjan leikmann
Á meðfylgjandi mynd er Björn Hreiðarsson þjálfari, Sindri Björnsson og Ólafur Brynjólfsson aðstoðarþjálfari.
Miðvikudagur 5. febrúar 2020 kl. 16:37

Grindvíkingar fá nýjan leikmann

Inkassolið Grindavíkur í knattspyrnu var að skrifa undir tveggja ára samning við miðjumanninn Sindra Björnsson sem var samningslaus en hann var síðast hjá með samning við Val.

Sindri verður 25 ára í ár og er uppalinn Leiknismaður úr Reykjavík. Hann hefur spilað 21 landsleik með unglingalandsliðum Íslands og spilað 125 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 18 mörk.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

 

 

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25