Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 4. nóvember 2002 kl. 14:25

Grindvíkingar fá liðstyrk í fótboltanum

Óðinn Árnason varnarmaður úr Þór mun að öllum líkindum leika með Grindvíkingum í úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta sumar. Óðinn er 23 ára og er fyrsti leikmaðurinn sem Grindvíkingar fá til liðs við sig fyrir næsta tímabil en að sögn forráðamanna Grindavíkur ætla þeir sér að styrkja hópinn enn frekar.Grindvíkingar fengu á dögunum Guðmund Gunnarsson til liðs við sig frá Reyni en kappinn sá mun vera mikið efni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024