Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Grindvíkingar fá framherja
Fimmtudagur 7. nóvember 2019 kl. 09:10

Grindvíkingar fá framherja

Inkassolið Grinavíkur hefur samið við framherjann Guðmund Magnússon um að leika með liðinu. Hann var síðast á samningi hjá ÍBV en var lánaður til Víkings Ólafsvík sl. sumar.

Guðmundur spilaði með Fram í Inkasso deildinni 2017 og skoraði hann þá 22 mörk í deild og bikar. Síðasta sumar skoraði hann 4 mörk í 8 leikjum hjá Víkingi Ó og 3 mörk fyrir ÍBV í 11 leikjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024