Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Fimmtudagur 30. júní 2005 kl. 20:53

Grindvíkingar einum færri í seinni háflleik

Jafnt er í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Landsbankadeild karla er liðin halda inn í hálfleik. Staðan er 1-1, en Grindvíkingar misstu Eyþór Atla Sveinsson útaf með tvö gul spjöld þegar venjulegur leiktími var liðinn.

Dubliner
Dubliner