Grindvíkingar einir á toppnum
Íslandsmeistarar Grindavíkur tylltu sér einir á topp Domino´s deildar karla eftir 89-87 spennusigur gegn Þór Þorlákshöfn en þessi lið léku einmitt til úrslita um titilinn í fyrra. Samuel Zeglinski gerði sigurstig Grindavíkur í leiknum.
Grindavík: Aaron Broussard 35/10 fráköst, Samuel Zeglinski 19/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 12/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Jón Axel Guðmundsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 0, Davíð Ingi Bustion 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Daníel G. Guðmundsson 0.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				