Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 8. júlí 2001 kl. 21:33

Grindvíkingar dottnir út

Grindavík datt í dag út úr Intertoto-keppninni er liðið tapaði gegn FC Basel frá Sviss, 2-0, og því samanlagt 5-0. Grindvíkingar byrjuðu leikinn af krafti en eftir að Andre Muff kom gestunum yfir á 14. mínútu var draumurinn um að komast áfram orðinn ansi fjarlægur, enda þurftu Grindvíkingar nú að skora fimm mörk. Muff bætti svo við öðru marki 9 mínútum fyrir leikslok og þar við sat.
Frétt af Vísir.is.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024