Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 18. febrúar 2006 kl. 18:13

Grindvíkingar bikarmeistarar

Grindvíkingar urðu Lýsingar-bikarmeistarar 2006 eftir sigur á Keflavík í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 93-78 eftir að þeir gulu úr Grindavík höfðu haft forystu allan tímann. Ítarleg frásögn frá leiknum og myndir er væntanleg hér á vf.is frá okkar fréttamönnum í Höllinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024