Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar bæta við sig reyndum framherja
Mánudagur 5. maí 2014 kl. 09:52

Grindvíkingar bæta við sig reyndum framherja

Slóveninn Tomislav Misura hefur samið við Grindavík til þriggja ára en leikmaðurinn er framherji. Tomislav er 33 ára og hefur síðustu tvo tímabil verið leikmaður Beijing Baxy í Kína. Grindvíkingar hefja leik í 1. deild karla laugardaginn 10. maí n.k. en þá spila þeir gegn Leikni í Reykjavík.

Meðfylgjandi mynd var tekin við undirritun samningsins og með Tomislav á myndinni er Jónas Þórhallsson formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur og Rúnar Sigurjónsson formaður meistaraflokksráðs Grindavíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024