Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar af fallsvæðinu
Fimmtudagur 31. júlí 2014 kl. 18:11

Grindvíkingar af fallsvæðinu

Grindvíkingar unnu góðan 3-0 sigur á BÍ/Bolungavík þegar liðin mættust í 1. deild karla í gær. Með sigrinum komu Grindvíkingar sér úr fallsæti í deildinni. Liðið er núna í 10. sæti með með 16 stig eftit 14 leiki.

Öll mörkin komu í seinni hálfleik en þau skoruðu þeir Alex Freyr Hilmarsson, Óli Baldur Bjarnason og Hákon Ívar Ólafsson.  

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024