Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Íþróttir

Grindvíkingar á toppnum með fullt hús
Þriðjudagur 17. maí 2016 kl. 08:58

Grindvíkingar á toppnum með fullt hús

Grindvíkingar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Inkasso deild karla í fótbolta. Grindvíkingar léku í gær gegn Huginsmönnum á útivelli og kræktu í 0-1 sigur. Mark Grindvíkinga reyndist sjálfsmark sem kom hálftíma fyrir leikslok. Grindvíkingar og Leiknismenn eru einu liðin sem hafa unnið báða sína leiki það sem af er sumri.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25