Grindavíkurstúlkur úr leik með sæmd
Grindavíkurstúlkur töpuðu í kvöld gegn KR, 74:54, í þriðja leik liðanna í 4-liða úrslitum 1. deildar kvenna í körfuknattleik. Þar með er Grindavík dottið úr keppni. KR var með yfirhöndina frá upphafi og hélt forustunni allan leikinn. Staðan í hálfleik var 37:22.Hjá Grindavík var Sólveig Gunnlaugsdóttir stigahæst með 19 stig en Stefanía Ásmundsdóttir setti 10.
Það verða því Keflavík og KR sem mætast í úrslitum!
Það verða því Keflavík og KR sem mætast í úrslitum!