Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 30. apríl 2002 kl. 12:52

Grindavíkurstúlkur skotnar í kaf

Grindavík tapaði 20-0 gegn KR í deildarbikar kvenna í knattspyrnu sl. laugardag en leikurinn fór fram á gervigrasvellinum í Laugardal. Staðan í hálfleik var 11-0 en þetta er stærsti sigur í mótsleik milli liða í efstu deild hér á landi frá upphafi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024