Grindavíkurstúlkur sigruðu KR
Grindavíkurstúlkur sitja sem fastast á toppi 1. deildar kvenna í körfubolta eftir að þær unnu KR-inga á heimavelli í sl. þriðjudagskvöld, 83-73. Staðan eftir 3. leikhluta var 64-46 en gestirnir úr vesturbænum náðu að klóra bakkann í síðasta leikhlutanum. Þar með hefur Grindavík unnið alla 5 leiki tímabilsins til þessa og sýnir engan bilbug á sér.
Atkvæðamestu menn leiksins:
Grindavík:
Sigríður Anna Ólafsdóttir 27 stig (8 fráköst, 6 stolnir boltar)
Jessica Gaspar 19 (16 fráköst, 9 stoðsendingar)
Sólveig Gunnarsdóttir 16 (7 fráköst, 4 varin skot)
KR:
Hildur Sigurðardóttir 24 (8 fráköst, 5 stoðsendingar)
Helga Þorvaldsdóttir 22
Kristín Björk Jónsdóttir 17
Atkvæðamestu menn leiksins:
Grindavík:
Sigríður Anna Ólafsdóttir 27 stig (8 fráköst, 6 stolnir boltar)
Jessica Gaspar 19 (16 fráköst, 9 stoðsendingar)
Sólveig Gunnarsdóttir 16 (7 fráköst, 4 varin skot)
KR:
Hildur Sigurðardóttir 24 (8 fráköst, 5 stoðsendingar)
Helga Þorvaldsdóttir 22
Kristín Björk Jónsdóttir 17