Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 13. mars 2002 kl. 14:20

Grindavíkurstúlkur sigruðu í nágrannaslag við Njarðvík

Grindavík sigraði Njarðvík 78:67 í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gær en staðan í hálfleik var 44:34. Þetta var síðasti leikur deildarinnar. Úrslitin hefjast svo 19. mars þar sem ÍS tekur á móti UMFG og 20. mars taka KR-ingar á móti Keflavíkurstúlkum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024