Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 5. desember 2002 kl. 10:39

Grindavíkurstúlkur sigruðu í nágrannaslag

Einn leikur fór fram í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gær. Grindavíkurstúlkur sigruðu nágranna sína úr Njarðvík, 83:74, í ljónagryfjunni. Með sigrinum komust Grindavíkurstúlkur upp að hlið KR í 2. sætið með 8 stig en þess ber þó að geta að KR-stúlkur eiga leik til góða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024