Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 26. maí 2002 kl. 18:34

Grindavíkurstúlkur koma á óvart í Eyjum

Grindavík sigraði 'IBV, 0-1, í Símadeild kvenna í knattspyrnu í dag. Það var Karen Penglase sem skoraði mark Grindavíkurstúlkna úr víti á 25. mínútu. Þetta eru mjög góð úrslit fyrir Grindvíkinga sem sjá fram á erfitt sumar enda með mjög ungt lið. Grindavík er með þrjú stig eftir tvo leiki í deildinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024