Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavíkurstúlkur Íslandsmeistarar í 8. flokki kvenna
Grindavíkurstúlkur ásamt þjálfara sínum, Jóhanni Árna Ólafssyni
Föstudagur 8. maí 2015 kl. 19:18

Grindavíkurstúlkur Íslandsmeistarar í 8. flokki kvenna

S.l. helgi lauk keppni í 8. flokki kvenna með fjölliðamóti í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvíkurstúlkur lentu í öðru sæti og Grindavík landaði Íslandsmeistaratitlinum sjálfum með glæsibrag. Þjálfari Grindvíkinga er Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður meistaraflokks félagsins.

Við óskum Grindavíkurstúlkum og þjálfara þeirra til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024