Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 25. mars 2003 kl. 10:14

Grindavíkurstúlkur Íslandsmeistarar í 7. flokki - ósigraðar á tímabilinu!

7. flokkur Grindavíkurstúlkna varð Íslandsmeistari í körfubolta um síðastliðna helgi. Þær léku fjóra leiki í í úrslitum og unnu þá alla, og það mjög stórt. Körfuboltakappinn Páll Axel Vilbergsson er þjálfari liðsins og hefur hann náð frábærum árangri með stúlkurnar sem eru nánast ósigrandi frá því upphafi. Þess má geta að þær eru ósigrandi á þessu tímabili.Úrslit í leikjum Grindavíkurliðsins í úrslitum Íslandsmótsins:
ÍR : UMFG 14:40
UMFN : UMFG 7:64
Keflavík: UMFG 12:48
Haukar: UMFG 15:50
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024