Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavíkurstúlkur Íslandsmeistarar í 3. fl. kvenna
Mánudagur 23. ágúst 2004 kl. 11:57

Grindavíkurstúlkur Íslandsmeistarar í 3. fl. kvenna

Grindavíkurstúlkur urðu um helgina Íslandsmeistarar í 3. fl. kvenna í flokki 7 manna liða.

Þær sigruðu í þremur leikjum og gerðu eitt jafntefli í úrslitakeppninni sem lauk í gær.

Úrslit leikjanna voru svohljóðandi:
BÍ - UMFG                          0 - 3
UMFG - Hugin/Höttur        8 - 2
UMFG - Völsungur             6 - 1
ÍA - UMFG                          1 - 1
Mynd af umfg.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024