Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavíkurstúlkur fá Tindastól í heimsókn í átta liða úrslitum
Laugardagur 10. júní 2017 kl. 06:00

Grindavíkurstúlkur fá Tindastól í heimsókn í átta liða úrslitum

Grindavík er komið í átta liða úrslit í Borgunarbikarkeppni kvenna.  Þær fá Tindastól í heimsókn í Grindavík 24. júní.  Þær sigruðu Sindra frá Höfn í Hornafirði 5:2 í 16. liða úrslitum.   Það voru þær Elena Brynjarsdóttir, Rilany da Silva, Anna Þórunn Guðmundsdóttir, Berglind Ósk Kristjánsdóttir og Sara Hrund Helgadóttir sem skoruðu mörkin fyrir Grindavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024