Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 24. mars 2002 kl. 13:10

Grindavíkurstúlkur dottnar úr leik

Grindavík tapaði í gær gegn ÍS í 4-liða úrslitum 1. deildar kvenna í körfu 69:77 en staðan í hálfleik var 37:43. Þar með eru Grindavíkurstúlkur dottnar úr leik og komnar í sumarfrí.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024