Grindvíkingar höfðu spennusigur í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld er þeir lögðu Hamar 91-93 í Hveragerði. Leiknum verður gerð nánari skil síðar…