Grindavíkursigur í fyrstu lotu
Grindvíkingar sigruðu Þór í fyrsta leik liðanna með 93 stigum gegn 89 eftir æsispennu í lokin. Grindvíkingar höfðu frumkvæðið nánast allan leikinn en Þórarar náðu að saxa á forskot þeirra undir lokin.
Nánar síðar.