Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavíkurkonur í sigurliði Íslands
Föstudagur 28. september 2007 kl. 14:00

Grindavíkurkonur í sigurliði Íslands

U 19 ára landslið Íslands í kvennaknattspyrnu er nú statt í Portúgal þar sem liðið leikur í riðlakeppni Evrópukeppninnar. Íslenska liðið mætti Rúmenum í gær þar sem Ísland fór með 4-0 sigur af hólmi.

 

Þrír leikmenn íslenska liðsins koma úr Grindavík en það eru þær Anna Þórunn Guðmundsdóttir, Elínborg Ingvarsdóttir og Alma Rut Garðarsdóttir.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024