Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavíkurkonur gerðu jafntefli við Hauka í Lengjubikarnum
Mánudagur 23. mars 2015 kl. 09:30

Grindavíkurkonur gerðu jafntefli við Hauka í Lengjubikarnum

Grindavíkurkonur hófu leik í Lengjubikarnum á laugardaginn þegar þær gerðu jafntefli við Hauka í Reykjaneshöllinni, 2-2.

Staðan í hálfleik var 1-2 fyrir Hauka en það var Guðrún Bentína Frímannsdóttir sem kom Grindvíkingum yfir áður en Haukastúlkur náðu að skora tvö mörk fyrir hálfleik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Grindvíkingar jöfnuðu svo leikinn á 74. mínútu með marki frá Helgu Guðrúnu Kristinsdóttur og þar við sat.

Grindav´+ikurstúlkur leika næst við Víking frá Ólafsvík í Akrenshöllinni næsta laugardag.