Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 14. júní 2003 kl. 19:35

Grindavík vann ungmennalið Keflavíkur

Grindvíkingar sigruðu ungmennalið Keflavíkur í 32 liða úrslitum VÍSA bikarsins á Keflavíkurvelli í dag. Sinisa Kekis skoðari fyrsta mark Grindavíkur en staðan í hálfleik var 1:0 fyrir Grindavík. Ólafur Örn Bjarnason bætti við öðru marki Grindvíkinga úr vítaspyrnu og Hjörtur Fjeldsted skoraði sjálfsmark.Úrslit dagsins:

ÍA 23 – Stjarnan 2:1
Þórður Birgisson, Jóhannes Gíslason – Guðjón Baldvinsson

Keflavík 23 – Grindavík 0:3
Mörk: Sinisa Kekic, Ólafur Örn Bjarnason (víti), Hjörtur Fjeldsted (sjálfsmark).

Höttur – FH 0:3
Jónas Grani Garðarsson 3.

BÍ – Haukar 0:7
Jón Gunnar Gunnarsson 2, Gunnar Sveinsson 2, Goran Lucic , Magnús Ólafsson og Ómar Karl Sigurðsson.

Völsungur – Fylkir 1:5
Boban Jovic – Finnur Kolbeinsson, Hrafnkell Helgason, Haukur Ingi Guðnason, Ólafur Páll Snorrason, Jón B. Hermannsson.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024