Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 3. febrúar 2004 kl. 16:37

Grindavík vann Stjörnuna í æfingaleik

Grindavík vann Störnuna 4-2 í æfingaleik í knattspyrnu í gærkvöldi. Mörk Grindvíkinga skoruðu Alfreð Elías Jóhannsson, Óskar Örn Hauksson, Paul McShane og Gestur Gylfason.

Óskar er tvítugur Njarðvíkingur sem var á mála hjá norska liðinu Sogndal, en er nú til reynslu hjá Grindvíkingum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024